Einsöngvarar

Anna Sigríđur Helgadóttir mezzósópran er fćdd í Reykjavík ţann 1. ágúst, 1963. Hún stundađi söngnám viđ Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og Söngskólann í Reykjavík, ţađan sem hún lauk námi viđ framhaldsdeild áriđ 1989. Nćstu ţrjú árin sótti hún einkatíma hjá Prof. Rina Malatrasi á Ítalíu. th-bbejcfeeag.jpg
Auđur Guđjohnsen hóf nám viđ Söngskólann í Reykjavík haustiđ 1996. Ţađan lauk hún Burtfararprófi međ ágćtum (DipABRSM with Distinction) voriđ 2001. Fékk hún í framhaldi af ţví bođ um ađ sćkja um styrk hjá The Associated Board of The Royal Schools of Music. th-bbejcfeeag.jpg
Bergţór Pálsson lauk B.M. og Master’s námi frá Indiana University í Bloomington. Međal óperuhlutverka hans má nefna titilhlutverkin í Évgéní Ónégín eftir Tsjćkofskí og Don Giovanni eftir Mozart. Hann hefur haldiđ fjölda einsöngstónleika, sungiđ einsöng međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og einsöng í mörgum kórverkum. Bergţór hefur sungiđ einsöng viđ jarđarfarir sl. 25 ár. th-bbjbaiahhf.jpg
Gissur Páll Gissurarson hóf nám sitt í Söngskólanum í Reykjavík veturinn 1997 undir handleiđslu Magnúsar Jónssonar. Hann flutti til Ítalíu veturinn 2001 og hóf nám viđ Conservatorio G.B Martini í Bologna. Ađ loknu námi veturinn 2005 fór Gissur Páll ađ sćkja einkatíma hjá Kristjáni Jóhannssyni. Gissur Páll hefur sungiđ viđ ýmis tćkifćri á Íslandi. Frumraun hans á sviđi var ţegar hann fór međ titilhlutverkiđ í Oliver Twist, ţá ađeins ellefu ára. th-bbjbaiahhf.jpg
Hlöđver Sigurđsson, tenór. Hlöđver er fćddur á Siglufirđi. Á unglingsárum stundađi hann nám á trompet viđ Tónlistarskóla Siglufjarđar og tók svo upp ţráđinn ađ nýju áriđ 1996 ţegar hann hóf söngnám hjá Antoníu Hevesi. Hlöđver lauk 8. stigs prófi frá Tónlistarskóla Siglufjarđar í apríl áriđ 2001. th-bbejcfeeag.jpg
Ingveldur Ýr Jónsdóttir mezzosópran er fćdd og uppalin í Reykjavík. Hún hóf ung ballettnám í Listdansskóla Ţjóđleikhússins og síđar söngnám í Söngskólanum í Reykjavík. Ţađan lá leiđin í framhaldsnám viđ TónlistarskólaVínarborgar, ţar sem hún stundađi einnig leiklistar og söngleikjanám. Kennarar hennar voru Guđmunda Elíasdóttir, Svanhvít Egilsdóttir og Cynthia Hoffmann, auk ţess sótti hún námskeiđ hjá m.a. Charles Spencer, Martin Katz og Phyllis Curtin. Hún hefur lokiđ Level 1 & 2 í raddfrćđum hjá Jo Estill (JVTS). th-bbejcfeeag.jpg
Jóhann Friđgeir Valdimarsson, temór er fćddur og uppalinn í Reykjavík, ungur hóf hann tónlistarnám og lćrđi á píanó og trompet bćđi í Tónmenntaskólanum og Tónlistarskólanum í Reykjavík. Söngferil sinn byrjađi hann áriđ 1994 í Söngskólanum í Reykjavík og var fyrsti kennari hans ţar Garđar Cortes. Kennarar urđu síđan Magnús Jónsson og Bergţór Pálsson. Ţuríđur Pálsdóttir tók síđan viđ kennslunni og klárađi hann 8. stigiđ í söngskólanum međ hćstu einkunn voriđ 1998 undir hennar leiđsögn. Í söngskólanum voru Iwona Jagla, Hólmfríđur Sigurđardóttir og Ólafur Vignir Albertsson undirleikarar hans, en Ólafur Vignir hefur síđan veriđ hans ađalundirleikari hér á landi. th-bbejcfeeag.jpg
Kirstin Erna Blöndal stundađi söng og píanónám í Söngskólanum í Reykjavík og Tónlistarskólanum í Garđabć. Námskeiđ í „músíkţerapíu” í Háskólanum í Uppsala í Svíţjóđ. Námskeiđ í „músíkţerapíu” hjá Valgerđi Jónsdóttur. Námskeiđ í söng hjá Eugini Ratti og Emmu Kirkby og Guislain. th-bbejcfeeag.jpg
Ţóra Einarsdóttir hlaut tónlistaruppeldi sitt í Skólakór Seltjarnarness og í Kór Langholtskirkju og 16 ára hóf hún söngnám viđ Söngskólann í Reykjavík. Ađalkennari hennar ţar var Ólöf Kolbrún Harđardóttir. Hún hélt svo til London og stundađi framhaldsnám viđ Guildhall School of Music and Drama hjá Prof. Lauru Sarti. th-bbejcfeeag.jpg