Auđur Guđjohnsen, mezzósópran.

Auđur hóf nám viđ Söngskólann í Reykjavík haustiđ 1996. Ţađan lauk hún Burtfararprófi međ ágćtum (DipABRSM with Distinction) voriđ 2001. Fékk hún í framhaldi af ţví bođ um ađ sćkja um styrk hjá The Associated Board of The Royal Schools of Music.

Hún stundađi söngnám í Royal Scottish Academy of Music and Drama í Glasgow og lauk ţar Postgraduate Diploma of Music í júlí 2003.

Auđur lauk LRSM (Licentiate of The Royal Schools of Music) söngkennaraprófi frá Söngskólanum í Reykjavík voriđ 2005. Hún hefur fengiđ mikla reynslu í túlkun og söngtćkni á ţessum tíma og fengiđ tilsögn reyndra kennara.

Auđur hefur sótt fjölda söngnámskeiđa, m.a. hjá Martin Isepp, Lauru Brooks Rice og Robin Stapleton. Í Glasgow sótti hún söng- og túlkunarnámskeiđ hjá Philip Langridge. Ţá hefur hún sótt námskeiđ í söngtćkni og túlkun hjá prófessor Lorraine Nubar viđ Académie Internationale d’Été de Nice í Frakklandi.

Í mars 2005 hélt Auđur sína fyrstu sjálfstćđu tónleika hérlendis og hlaut mjög góđa dóma. Hún hefur komiđ fram sem einsöngvari viđ fjölda tćkifćra bćđi hér heima og erlendis og m.a. sungiđ í brúđkaupum, nýársfögnuđum, árshátíđum, stórafmćlum og ýmsum kirkjuathöfnum.

Netfang: audurgudjohnsen@yahoo.com 

Fleiri upplýsingar er ađ finna á heimasíđu Auđar: www.internet.is/audurgudjohnsen