Rúnar Geirmundsson

Fjarđarási 25, 110 Reykjavík,
f. 19. nóvember 1954. 


 
Starfsferill

Rúnar fćddist í Reykjavík og ólst ţar upp í Árbćjarhverfinu. Hann stundađi nám í bólstrun hjá TM-húsgögnum í Síđumúla árin 1976-80, lauk sveinsprófi og varđ bólstrunarmeistari áriđ 1982. Rúnar starfađi viđ útfararţjónustu hjá Kirkjugörđum Reykjavíkur á árunum 1983-90 en hefur rekiđ eigin útfararţjónstu frá 1990. Hann hefur veriđ virkur í félagsstörfum gegnt trúnađarstörđum fyrir stjórnmálaflokkana Alţýđuflokkinn og Samfylkinguna. Ţar á međal var seta og formennska í Framtalsnefnd,  seta í Hverfisráđi Árbćjar, seta í Hafnarstjórn. Hann var til nokkurra ára formađur Íţróttafélagsins Fylkis, og er félagi í Karlakórnum Fóstbrćđrum, Kór Íslensku óperunnar og í Ţjóđleikhúskórnum.

Fjölskylda

Rúnar er kvćntur Kristínu Sigurđardóttur. Foreldrar hennar eru Sigurđur Gunnarssonar, bílstjóri í Reykjavík, og Elín Magnúsdóttur saumakona. Börn Rúnars og Kristínar eru Sigurđur og Elís. Rúnar er nćstyngstur átta systkina. Foreldrar Rúnars voru Geirmundur Guđmundsson og Lilja Torfadóttir.