Ţjónusta sem Útfararţjónustan annast
 • Útfararţjónustan sćkir lík á dánarstađ
 • Útfararstjóri hefur samband viđ prest fyrir ađstandendur
 • Útfararstjóri ađstođar ađstandendur viđ val á líkkistu og líkklćđum
 • Útfararstjóri býr um hinn látna í líkkistu
 • Útfararstjóri ađstođar ađstandendur viđ val á organista og söngfólki
 • Útfararstjóri undirbýr og hefur umsjón međ kistulagningarathöfn
 • Útfararstjóri útvegar grafarstćđi í kirkjugarđi
 • Útfararstjóri undirbýr og hefur umsjón međ útför
 • Útfararstjóri útvegar og hefur umsjón međ prentun sálmaskrár
 • Útfararstjóri útvegar blóm og kistuskreytingar
 • Útfararstjóri útvegar nauđsynleg gögn svo sem brennslubeiđnir
 • Útfararstjóri útvegar krossa og spjald á leiđi