Kirstín Erna Blöndal, söngkona

Nám:
Söng og píanónám í Söngskólanum í Reykjavík og Tónlistarskólanum í Garđabć
Námskeiđ í „músíkţerapíu” í Háskólanum í Uppsala í Svíţjóđ.
Námskeiđ í „músíkţerapíu” hjá Valgerđi Jónsdóttur
Námskeiđ í söng hjá Eugini Ratti og Emmu Kirkby og Guislain.

 Umsjón međ sönghópi Schola cantorum sem syngur viđ athafnir. Schola cantorum er margverđlaunađur kammerkór sem starfar undir stjórn Harđar Áskelssonar.

 Sönghópur, starfar á vegum kórsins sem syngur viđ útfarir, skírnir og brúđkaup og hefur Kirstín Erna haft umsjón međ honum frá upphafi. Í starfinu felst skipulagning og umsjón međ tónlistarflutningi viđ kirkjulegar athafnir iđulega í samráđi viđ organista, presta og ađstandendur međ persónulegri leiđsögn varđandi val á tónlist. Starfiđ krefst ţekkingar á kirkjustarfi og ţeim hefđum, reglum og venjum sem ţar gilda.

 Kirstín Erna gaf nýlega út geisladiskinn “Fađm – sorgin og lífiđ” og hefur stađiđ fyrir bćnatónleikum fyrir syrgjendur sl. ár.  Geisladiskurinn er tileinkađur ţeim sem sorgin hefur sótt heim.  Hann geymir  huggunarorđ úr bćnum og sálmum um sorg og missi, huggun og von.

 Lögin á diskinum:
Milda höndin - Í duftsins smćđ - Hver stýrir veröld styrkri hönd - Ţú mikli Guđ - Á hendur fel ţú honum -  Eigi stjörnum ofar - Minning ţín lifir - Ég er hjá ţér ó, Guđ - Vertu Guđ fađir, fađir minn - Legg ég nú bćđi líf og önd - Nú hverfur sól í haf - Vertu nú yfir og allt um kring - Láttu nú ljósiđ ţitt loga viđ rúmiđ mitt.

 Netfang: ernablondal@simnet.is