Anna Sigríđur Helgadóttir

Anna Sigríđur Helgadóttir mezzósópran er fćdd í Reykjavík ţann 1. ágúst, 1963. Hún stundađi söngnám viđ Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og Söngskólann í Reykjavík, ţađan sem hún lauk námi viđ framhaldsdeild áriđ 1989. Nćstu ţrjú árin sótti hún einkatíma hjá Prof. Rina Malatrasi á Ítalíu.

Anna Sigríđur hefur sungiđ međ fjölda kóra og tekiđ ţátt í margskonar tónlistarflutningi, s.s. einsöngstónleikum, djasstónleikum, óperu- og  óperettuuppfćrslum, kirkjutónleikum, gospeltónleikum o.fl., á Íslandi, í Danmörku, Svíţjóđ og á Ítalíu. Í febrúar áriđ 2000 tók hún ţátt í uppfćrslu Íslensku Óperunnar á óperunni „The rape of Lucretia” eftir Benjamin Britten, ţar sem hún söng hlutverk Biöncu og í maí áriđ 2002 söng hún hlutverk Mary í „Der Fliegende Holländer eftir Richard Wagner en ţađ var sett upp í Ţjóđleikhúsinu. \ 

Anna Sigríđur söng í mörg ár međ sönghópnum Hljómeyki, hún er ein af söng-hópnum „Emil og Anna Sigga og einnig í Bjargrćđiskvartettinum. Haustiđ 2001 var Anna Sigríđur ráđin sem tónlistarstjóri viđ Fríkirkjuna í Reykjavík ásamt Carli Möller, ţar sem hún syngur, stjórnar kór og hefur umsjón međ sönglífinu í kirkjunni.  

Í mars 2005 var Önnu Sigríđi bođiđ ađ syngja á bókmenntahátíđ í Charlotte í Norđur Karolínu, í Bandaríkjunum, og í ţeirri ferđ hélt hún einnig tónleika á vegum sendiherra Íslands í Washington, herra Helga Ágústssonar og konu hans, Hebu Jónasdóttur.

Tölvupóstur:annasigga63@simnet.is