Gissur Páll Gissurarson, tenór Gissur Páll Gissurarson hóf nám sitt í Söngskólanum í Reykjavík veturinn 1997 undir handleiđslu Magnúsar Jónssonar. Hann flutti til Ítalíu veturinn 2001 og hóf nám viđ Conservatorio G.B Martini í Bologna. Ađ loknu námi veturinn 2005 fór Gissur Páll ađ sćkja einkatíma hjá Kristjáni Jóhannssyni. Gissur Páll hefur sungiđ viđ ýmis tćkifćri á Íslandi. Frumraun hans á sviđi var ţegar hann fór međ titilhlutverkiđ í Oliver Twist, ţá ađeins ellefu ára. Eftir ađ hefđbundiđ söngnám hófst hefur hann sungiđ í Kór íslensku óperunar og komiđ fram sem einsöngvari viđ ýmis tilefni. Fljótlega eftir ađ Gissur Páll kom til Ítalíu fékk hann verkefni međ stórum óháđum óperukór (Chorus Athestis) sem syngur um alla Evrópu. Hann hef sungiđ einsöng međ kór og hljómsveit sem starfa í Imola og flytja trúarleg verk eftir nútímatónskáld. Sumariđ 2003 steig Gissur Páll sín fyrstu skref á ítölsku óperusviđi sem Ruiz í óperunni Il Trovatore e. G. Verdi, sem sett var upp í Ravenna og leikstýrđ af Cristina Mazzavillani Muti. Veturinn 2004 tók Gissur Páll ţátt í uppfćrslu á Cosě fan tutte, e. W. A. Mozart, undir stjórn Claudio Abbado sem sýnd var í Ferrara, Reggio Emilia og Modena. Sumariđ 2005 söng Gissur Páll Danilo í Kátu Ekkjunni e. Franz Lehár í útileikhúsi viđ Gardavatniđ á Ítalíu. Haustiđ 2005 hélt Gissur Páll til Japan og kom ţar fram á 11 tónleikum fyrir hönd Íslands á Expo sýningunni sem haldin var í Nagoya í Japan. Áćtlađur gestafjöldi á tónleika Gissurar um 100.000 manns. Fyrir jól 2005 kom Gissur Páll fram á hátíđartónleikum óperuklúbbsins í Verona ţar sem ađ hann fékk hreint frábćra ritdóma. Gissur tók ţátt í söngkeppninni Flaviano Labň í maí sl. Til leiks voru skráđir 123 keppendur og hafnađi hann í 3 sćti. Ţess ber ađ geta ađ Gissur var eini karlsöngvarinn sem vann til verđlauna. Haustiđ 2006 hélt Gissur sína fyrstu einsöngstónleika á Íslandi í Salnum í Kópavogi viđ góđar undir tektir. Ađ loknum tónleikunum hélt hann aftur til Ítalíu og tók ţátt í söngkepni í Brescia og hreppti tvenn verđlaun ţar. Gissur páll var einsöngvari á jólatónleikum Karlakórs Reykjavíkur fyrir jólin 2006. Í sumar söng Gissur í uppfćrlsu óperuhússins í Heidelberg í Ţýskalandi á Rakaranum frá Sevilla. Gissur Páll hlaut viđurkenningu úr styrktarsjóđi Önnu Karólínu Nordal sem var veitt viđ opnun starfsárs Salarinns í Kópavogi. Í haust tekur Gissur ţátt í uppfćrlsu á Werther e. Massenet og Les Mammelles de Tiresias e. Poulenc á Sardeníu á Ítalíu. Netfang gptenore@gmail.com Farsími: 897-1756