Hlöđver Sigurđsson, tenór 

Hlöđver er fćddur á Siglufirđi. Á unglingsárum stundađi hann nám á trompet viđ Tónlistarskóla Siglufjarđar og tók svo upp ţráđinn ađ nýju áriđ 1996 ţegar hann hóf söngnám hjá Antoníu Hevesi. Hlöđver lauk 8. stigs prófi frá Tónlistarskóla Siglufjarđar í apríl áriđ 2001.

 

Veturinn 2001-2002 stundađi Hlöđver framhaldsnám viđ Guildhall School of Music and Drama í London, ţar sem ađalkennari hans var prof. Rudolf Piernay. Frá árinu 2002-2006 stundađi Hlöđver nám viđ Mozarteum tónlistarháskólann í Salzburg Austurríki ţar sem ađalkennari hans var prof. Martha Sharp. Hlöđver var einnig í Ljóđa og Oratoriudeild skólans ţar sem hann naut leiđsagnar prof. Wolfgang Holzmair.

 

Hlöđver stundar núna einkanám hjá Kristjáni Jóhannssyni Tenór á Ítalíu. Helstu hlutverk Hlöđvers eru Don Ottavio (Don Giovanni), Belfiore (La finta giardiniera), Basilio og Don Curzio (Le nozze di Figaro), Bastien (Bastien und Bastienne), Monsieur Vogelsang (Der Schauspieldirektor) allt Óperur eftir Mozart, einnig Ernesto (Don Pasquale) eftir Donizetti og Alfredo (La Traviata) eftir Verdi.

 

Hlöđver hefur tekiđ ţátt í fjölmörgum tónleikum og haldiđ einsöngstónleika heima og erlendis, međal annars í Ungverjalandi, Frakklandi, Austurríki og Ítalíu. Hann hefur einnig ţrisvar tekiđ ţátt í Ţjóđlagahátíđinni á Siglufirđi.

 

Netfang: tenor@tenor.is
Heimasíđa: www.tenor.is
Sími: 8633931