Bergţór Pálsson 

Bergţór Pálsson lauk B.M. og Master’s námi frá Indiana University í Bloomington.

 

Međal óperuhlutverka hans má nefna titilhlutverkin í Évgéní Ónégín eftir Tsjćkofskí og Don Giovanni eftir Mozart.

 

Hann hefur haldiđ fjölda einsöngstónleika, sungiđ einsöng međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og einsöng í mörgum kórverkum.

 

Bergţór hefur sungiđ einsöng viđ jarđarfarir sl. 25 ár.