Bragi Bergţórsson

Bragi Bergţórsson er fćddur áriđ 1981 í Reykjavík.  Hann hóf ungur tónlistarnám á fiđlu og píanó en söng í fyrsta skipti á sviđi í barnakór í óperunni Othello í Íslensku Óperunni áriđ 1992. 

 

Hann söng einnig međ Hamrahlíđarkórunum en sneri sér ađ söngnámi áriđ 2002 í Tónlistarskólanum í Reykjavík hjá Dr. Ţórunni Guđmundsdóttur og lauk ţađan 5. stigi.  Áriđ 2004 hélt hann til Lundúna ţar sem hann stundađi meistaranám viđ Guildhall School of Music & Drama hjá Rudolf Piernay.  Ţar lauk hann M.mus gráđu 2005 og svo 2 ára námi viđ Óperudeild skólans 2007. 

Hann hefur einnig setiđ og tekiđ ţátt í ýmsum masterklössum, m.a. hjá sir Thomas Allen, Elly Ameling, Jorma Hynninen og Helmut Deutsch. 

Bragi hefur hlotiđ ýmsa styrki, nú síđast í upphafi árs 2007 hlaut hann styrk úr Tónlistarsjóđi Rótarý og einnig um sumariđ hćsta styrk úr Menningarsjóđi Glitnis.

 

 

Hann hefur komiđ fram í ýmsum óperuuppfćrslum, ss. frumflutningi á Gretti, óperu Ţorkels Sigurbjörnssonar, á Íslandi,  Ţýskalandi og Kanada, hlutverk Flamand í Capriccio (Strauss), Basilio og Don Curzio í Brúđkaupi Fígarós (Mozart), Tinca í Il Tabarro (Puccini), Dansameistarinn í Ariadne auf Naxos (Strauss) og nú síđast sem Gastone í La Traviata (Verdi) hjá Íslensku Óperunni. 

 

Bragi hefur einnig komiđ fram á fjölmörgum tónleikum bćđi hér heima og erlendis, síđast í Passio eftir Arvo Pärt í Hallgrímskirkju međ Schola Cantorum og Herđi Áskelssyni.

 

Bragi býr og starfar í Reykjavík.

 

 

Netfang: bragi@bergthorsson.info

Heimasíđa: http://www.bergthorsson.info
Sími: 897-9876, 445-5570