Um fyrirtćkiđ

Útfararţjónustan var stofnuđ á vormánuđum áriđ 1990, af fjölskyldum Rúnars Geirmundssonar og Birgis Finnbogasonar. Rúnar hefur veitt fyrirtćkinu forstöđu allan tímann bćđi sem framkvćmdastjóri ţess og sem útfararstjóri og er hann og eiginkona hans einu eigendur fyrirtćkisins í dag.

Auk Rúnars starfa synir ţeirra Rúnars og Kristínar ţar ţeir Sigurđur og Elís.

Skrifstofa Útfararţjónustunnar er í Ţverholti 30, Reykjavík. Ţar taka útfararstjórar á móti ađstandendum og veitta ţeim allar upplýsingar um undirbúning ţann er snýr ađ útför.

Einnig er hćgt er ađ skođa myndir af blómaskreytingum í útförum, sýnishorn af sálmaskrám og fá áćtlun um kostnađ. Fyrirtćkiđ er međ ţjónustusamning viđ ađila á landsbyggđinni ţ.á.m. á Selfossi og Vestmannaeyjum og getur veitt alla ţjónustu viđ undibúning útfara.

Hćgt er ađ ná sambandi viđ útfararstjóra allan sólarhringinn og getur hann komiđ heim til ađstandenda sé ţess óskađ. Einnig er hćgt ađ senda tölvupóst til útfararstjóra - sjá neđst á síđu.Helstu upplýsingar

Símar: 
Skrifstofa útfararstjóra: 567 9110
Farsími útfararstjóra (vaktsími): 89 38638
Símbréf: 567 2754

Kennitala : 6302901559 
Vsk númer:  50149